Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Kósý kvöld með Eyfa á Duus
Miðvikudagur 22. september 2010 kl. 23:04

Kósý kvöld með Eyfa á Duus

Kósý kvöld með Eyfa, Eyjólfi Kristjánssyni, verður á Kaffi Duus í Reykjanesbæ, fimmtudagskvöldið 23. sept. kl 21:00 og er aðgangseyrir 1.500 kr. Kvöldið er haldið af Blúsfélagi Suðurnesja, sem vonast til að sjá sem flesta.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024