KÖRFUBOLTAPAR SETUR UPP HRINGANA
Stórskyttan og Keflvíkingurinn Guðjón Skúlason og Njarðvíkingurinn Ólöf Einarsdóttir giftu sig þann 30. maí sl. í Keflavíkurkirkju. Þegar brúðhjónin yfirgáfu kirkjuna fögnuðu leikmenn Keflavíkurliðsins „gamla manninum“ og hans ektakvinnu með því að dreifa yfir nýgift hjónin grunnefni austurlenskrar matargerðar. birtir fleirimyndir í næstatölublaði...!