Körfuboltabrúðkaup í Njarðvík
Körfuknattleiksmaðurinn Teitur Örlygsson gekk að eiga Helgu Lísu Einarsdóttur í dag.Þau voru gefin saman í Ytri Njarðvíkurkirkju nú síðdegis að viðstöddu fjölmenni. Það var séra Baldur Rafn Sigurðsson sem gaf þau saman. Nú stendur yfir brúðkaupsveisla í Keflavík hjónunum til heiðurs.
Nýgift í hrísgrjónaregni með dætrum sínum, Ernu Lind og Söru Lind.
Nýgift í hrísgrjónaregni með dætrum sínum, Ernu Lind og Söru Lind.