Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Þriðjudagur 4. nóvember 2003 kl. 12:11

Kórar FS með söngskemmtun í DUUS-húsum

Kórar Fjölbrautaskóla Suðurnesja efna til söngskemmtunar í DUUS-húsum næstkomandi fimmtudagskvöld, 6. nóvember kl. 20:30. Tveir kórar sjá um dagskránna, stjórnandi er Kjartan Már Kjartansson en kynnir verður Jóna Guðný Þórhallsdóttir. Undirleikarar eru Sigrún Gróa Magnúsdóttir á píanó og Guðbrandur Einarsson á hljómborð.

Efnisskrá:

Kór 2:
Í bljúgri bæn, amerískt lag, texti; Pétur Þórarinsson.
Drottinn er minn hirðir, lag; Margrét Scheving, texti; Davíðssálur nr. 23, úts. Gunnar Gunnarsson.
Kvæðið um fuglana, lag; Atli Heimir Sveinsson, texti; Davíð Stefánsson.
Játning, lag; Sigfús Halldórsson, ljóð; Tómas Guðmundsson.
Breaking up is hard to do, lag og texti; Sedaka og Greenield

Kór 1:
Hótel Jörð, lag; Heimir Sindrason, ljóð; Tómas Guðmundsson
Á heimleið, lag og texti; Birgir Marinósson.
Út við gluggann, lag: J. Hallberg, texti; Ólafur Gaukur
Lítill drengur, lag; Magnús Kjartansson, texti; Vilhjálmur Vilhjálmsson
Draumur um Nínu; lag og texti; Eyjólfur Kristjánsson.
Léttur í lundu; lag og texti; Karl Hermannsson.
Danska lagið, lag; Eyjólfur Kristjánsson, texti; Eyjólfur Kristjánsson og danskur alþýðutexti.


Undirbúningsnefnd: Anastasia Zhayvoronok, Arnar Magnússon, Guðmundur Hauksson, Hjalti Guðmundsson, Jóna Guðný Þórhallsdóttir, Kristín Þórdís Þorgilsdóttir, Svavar Steinarr Guðmundsson.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024