Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Mannlíf

Kór eldri borgara og jólaperlur í Keflavíkurkirkju
Laugardagur 28. nóvember 2015 kl. 18:17

Kór eldri borgara og jólaperlur í Keflavíkurkirkju

-Eldey syngur á fyrsta aðventukvöldi Keflavíkurkirkju

Fyrsta sunnudagskvöld í aðventu, kl. 20, mun Eldey, kór eldri borgara,  syngja jólapelur í Keflavíkurkirkju. Þá syngja kórmeðlimir einnig einsöng og Gunnar Kristjánsson skeiðar af stað í skeiðarspilun. Af mikilli gleði leiðir Arnór organisti þennan kraftmikla kór þroskaða einstaklinga á Suðurnesjum.

Kjartan Már Kjartansson mun gefa góð orð á aðventukvöldi. Hann er einmitt mömmustrákar einnar kórkonu Eldeyjar.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl

Prestur er sr. Eva Björk Valdimarsdóttir

Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25