Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Konukvöld Kvenfélags Grindavíkur aldrei glæsilegra
Þriðjudagur 25. október 2011 kl. 09:03

Konukvöld Kvenfélags Grindavíkur aldrei glæsilegra

Konukvöld Kvenfélags Grindavíkur verður haldið 4. nóvember nk. í Lava-sal Bláa lónsins. Húsið opnar kl. 18:00 með kynningum og smökkun.

Borðhald og skemmtun hefst kl. 20:00. Smáréttir bornir fram á glerdiskum á veisluborðin. 

Aðalréttir á hlaðborði eru kalkúnabringa og lamb ásamt meðlæti. Kaffi og skyrfrauð, ananastríó.

Veislustjóri hið óviðjafnanlega Brynja Valdís Gísladóttir.

Söngatriði, málverkauppboð, kona kvöldsins, happdrætti, Axlabandið og fleira og fleira.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Þema kvöldsins er skrautlegar töskur

Miðasala fer fram í Salthúsinu sunnudaginn 30. október frá kl. 17:00 til 20:00. Hægt verður að taka frá borð þegar miðar eru greiddir. Miðaverð er aðeins 6.500 kr.

Solla 698 8115, Bjarný 692 9700, Lísa 865 4725 og Sigga 892 2919.

Allur ágóði af happdrætti og málverkauppboði rennur til góðra málefna.