Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Konukvöld hjá verslun Fjölskylduhjálpar Íslands í Reykjanesbæ
Miðvikudagur 7. desember 2016 kl. 09:43

Konukvöld hjá verslun Fjölskylduhjálpar Íslands í Reykjanesbæ

Konukvöld verður í verslun Fjölskylduhjálpar Íslands að Baldursgötu 14 í Reykjanesbæ á morgun, fimmtudag 8 desember frá kl 19 til 22.

Sigga Kling og Jónína Ben verða í miklu stuði gestum til skemmtunar. Kynntur verður glæsilegur hátískufatnaður á konur, karla og unglinga á frábæru verði auk gjafavöra til jólanna.

Boðið verður upp á kaffi í boði Kaffitárs og lúxus tertu frá Sigurjónsbakaríi.

Allar konur innilega velkomnar.

Sjálfboðaliðar Fjölskylduhjálpar Íslands í Reykjanesbæ.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024