Sunnudagur 22. febrúar 2015 kl. 21:00
Komnar áfram í Ísland got talent
Danshópur frá Danskompaníinu.
Sex stúlkur frá Danskompaníinu af Suðurnesjum og Evrópumeistarar í hópdansi eru komnar áfram í þættinum Ísland got talent. Stúlkurnar eru Ingibjörg Sól Guðmundsdóttir, Díana Dröfn Benediktsdóttir, Elva Rún Ævarsdóttir, Lovísa Guðjónsdóttir, Sylvía Rut Káradóttir og Sandra Ósk Viktorsdóttir.