Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Kolfinna Mist sigraði í söngvakeppni Samsuð
Miðvikudagur 28. október 2009 kl. 10:28

Kolfinna Mist sigraði í söngvakeppni Samsuð


Kolfinna Mist Austfjörð komst áfram fyrir hönd Fjörheima í Söngvakeppni Samfés eftir sigur í Söngvakeppni Samsuð, sem fimm félagsmiðstöðvar á Suðurnesjum standa að. Keppnin fór fram síðastliðið föstudagskvöld í Fjörheimum og voru alls flutt 12 atriði frá félagsmiðstöðvunum fimm.
Undankeppni Söngvakeppni Samfés fer fram í Garðabæ þann 14.nóvember og verður spennandi að sjá árangur Kolfinnu þar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024