Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fimmtudagur 28. október 1999 kl. 11:21

KÖKUBASAR KVENNAKÓRSINS

Kvennakór Suðurnesja verður með kökubasar á planinu framan við Stapann, þann 29. október nk. Kórfélagar hvetja Suðurnesjafólk að koma og styðja við bakið á söngmenningu á Suðurnesjum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024