Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Miðvikudagur 26. janúar 2000 kl. 13:53

Kökubasar Kvennakórs Suðurnesja

Kökubasar Kvennakórs Suðurnesja verður haldinn á Stapaplaninu föstudaginn 28. janúar eftir hádegi. Ágóðinn af kökusölunni rennur í ferðasjóð en kórinn ætlar á alþjóðlegt kóramót á Írlandi í apríl n.k.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024