Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Klassart leikur á Blúshátíð
Miðvikudagur 19. mars 2008 kl. 16:34

Klassart leikur á Blúshátíð

Hljómsveitin Klassart frá Sandgerði er meðal þeirra sem koma fram á Blúshátíð Reykjavíkur sem hófst í gær og stendur fram á föstudag.

Þau Smári, Fríða og félagar í hljómsveitinni munu koma fram á staðnum Rúbín á fimmtudagskvöldið og er enginn aðgangseyrir að þeim tónleikum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Frekari upplýsingar um hátíðina er að finna á www.blues.is  og miðasala er á www.midi.is .

VF-mynd/elg - Frá Ljósanótt