Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Klassart í Ytri Njarðvíkurkirkju í dag kl. 18:00
Fimmtudagur 18. mars 2010 kl. 15:38

Klassart í Ytri Njarðvíkurkirkju í dag kl. 18:00

Í samstarfi við prófastsembættið og kirkjur Suðurnesja mun Klassart flytja kvæði Hallgríms við eigin tónlist. Hljómsveitin mun einnig fjalla um ævi og störf Hallgríms og samband hans við Guðríði Símonardóttur þar sem lögð verður áhersla á veru þeirra á Suðurnesjum og veraldlegan kveðskap Hallgríms.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Tónleikarnir hefjast kl. 18:00 í Ytri-Njarðvíkurkirkju og er aðgangur ókeypis.