Byko - 31 ágúst
Byko - 31 ágúst

Mannlíf

Klassart á fjórða vinsælasta lag landsins
Mynd Þorsteinn Surmeli.
Föstudagur 4. júlí 2014 kl. 08:24

Klassart á fjórða vinsælasta lag landsins

Hljómsveitin Klassart frá Sandgerði hefur átt góðu gengi að fagna að undanförnu. Lag Hljómsveitarinnar, Flugmiði aðra leið, er nú komið í fjórða sæti vinsældarlista Rásar 2 en lagið má finna á nýrri plötu sveitarinnar, Smástirni. Lagið var í 14. sæti í síðustu viku og tekur því laglegt stökk upp listann sem sjá má hér. Þar má einnig kjósa sitt eftirlætislag hægra meginn á síðunni.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25