Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Klár í kreppu í kvöld
Miðvikudagur 10. júní 2009 kl. 13:18

Klár í kreppu í kvöld


88 Húsið stendur fyrir námskeiðinu Klár í kreppu  í kvöld kl. 19:30 þar sem fjallað er um fjármálalæsi fyrir ungt fólk. Í tilkynningu segir að námskeiðið hafi slegið í gegn á höfuðborgarsvæðiju og mikilvægt á þessum tímamótum að ungt fólk fái ráðgjöf um fjármál.

88 Húsið býður alla 16 - 25 ára velkomna á þennan fræðslufyrirlestur og er aðgangur ókeypis.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024