Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Klæddur til að takast á við fyrstu haustlægðina
Laugardagur 18. september 2021 kl. 07:00

Klæddur til að takast á við fyrstu haustlægðina

Hallbjörn Sæmundsson var klæddur til að takast á við fyrstu haustlægðina þegar áhugaljósmyndarinn Einar Guðberg Gunnarsson hitti á hann á Suðurgötunni í Keflavík þar sem hann var á sunnudagsgöngu með besta vini sínum. Báðir voru skælbrosandi og sáttir við að anda að sér fersku haustloftinu, þó svo það færi hratt yfir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024