Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Kiwanisklúbburinn Keilir gefur 1. bekk hjálma
Þriðjudagur 29. maí 2012 kl. 12:17

Kiwanisklúbburinn Keilir gefur 1. bekk hjálma

Kiwanisklúbburinn Keilir kom færandi hendi í Stóru Vogaskóla og afhenti öllum börnunum í fyrsta bekk nýja hjálma. Það var Björn Kristinsson frá Keili sem afhenti hjálmana

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Mikil eftirvænting var hjá nemendum að fá hjálminn sinn afhentan og ennþá meiri spenna að fá að taka þá heim, segir í frétt á vef Stóru-Vogaskóla. Meðfylgjandi myndir voru teknar við þetta tækifæri.