Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Kisa ratar ekki heim
Mánudagur 23. ágúst 2004 kl. 14:10

Kisa ratar ekki heim

Þessi fallegi bröndótti kettlingur virtist eitthvað ráðþrota þar sem hann gerði lítið annað en að hlaupa fyrir bíla á Hringbrautinni í Keflavík nú eftir hádegið. Kisu var komið til hjálpar og er nú í vörslu Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja á Fitjum þar sem eigandi hennar getur vitjað kisu. Hún er ung læða og er með rauða ól. Dýrið er hvorki örmerkt, né heldur var merkispjald á ólinni sem vísað getur á réttan eiganda.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024