Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fimmtudagur 26. nóvember 2009 kl. 11:44

Kirkjur og félagsstarf

Að­vent­söfn­uð­ur­inn á Suð­ur­nesj­um
Sam­koma laug­ar­dag­inn 28. nóv­em­ber á Blika­braut 2, Reykja­nes­bæ, hefst kl. 11 með bibl­íu­fræðslu. Bibl­íuum­ræða kl. 12. All­ir hjart­an­lega vel­komn­ir.


Ytri-Njarð­vík­ur­kirkja
Messa, alt­ar­is­ganga 29. nóv­em­ber kl. 14. Fögn­um komu að­vent­unn­ar. Prest­ur er Kjart­an Jóns­son hér­aðs­prest­ur. Kór kirkj­unn­ar syng­ur und­ir stjórn Gunn­hild­ar Höllu Bald­us­dótt­ur. Með­hjálp­ari Ástríð­ur Helga Sig­urð­ar­dótt­ir. Að lok­inni messu er boð­ið upp á pip­a­kök­ur, kaffi og djús. Sunnu­daga­skóli sunnu­dag­inn 29. nóv­em­ber kl. 11. Um­sjón hafa Halla Rut Stef­áns­dótt­ir og Mar­ía Rut Bald­urs­dótt­ir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Njarð­vík­ur­kirkja. (Innri-Njarð­vík)
Sunnu­daga­skóli sunnu­dag­inn 29. nóv­em­ber kl. 11. Um­sjón hafa Brynja Vig­dís Þor­steins­dótt­ir og Jenný Þór­katla Magn­ús­dótt­ir. Org­anisti Stef­án H. Krist­ins­son.


Hjálp­ræð­is­her­inn í Reykja­nes­bæ
Hjálp­ræð­is­her­inn, Flug­vall­ar­braut 730
Laug­ar­dag­inn 21. nóv. Sam­koma kl. 20:00. Söng­ur í um­sjá Sigga Ingi­mars, Rönnvu Ol­sen og Dortheu Dam
Sunnu­dag­inn 22. nóv. Sam­koma kl. 17:00, Gospelkór­inn KICK syng­ur
Ræðu­mað­ur báða dag­ana er Jó­steinn Niel­sen. All­ir eru hjarta­lega vel­komn­ir!


Hvíta­sunnu­kirkj­an Kefla­vík
Sunnu­dag­ar kl. 11.00. Fjöl­skyldu­sam­koma - barna­kirkja á sama tíma.
Þriðju­dag­ar kl. 20.00. Bæna­sam­koma.
Fimmtu­dag­ar kl. 20.00 Bibl­íu­skóli.
Bæna­stund­ir í há­deg­inu kl. 12.00 þriðju­daga, fimmtu­daga og föstu­daga.


Fyrsta Baptista­kirkj­an
Mess­ur - Messa fyr­ir full­orðna alla fimmtu­daga kl. 19.00. Barna­messa alla sunnu­daga kl. 15.30. Ung­linga­messa alla mið­viku­daga kl. 18.00. All­ir vel­komn­ir! Prest­ur­inn er guð­fræð­ing­ur, B.A. guð­fræði og kirkju­mál með 18 ára reynslu. www.sim­net.is/vweimer/IBKS2.htm. Kirkj­an er fjöl­skyldu­vænt starf!


First Bapt­ist Church
Services - Adult Bible Stu­dy 10:30 a.m. foll­owed by a wors­hip/pr­eaching hour at 11:15 a.m. Ev­erybody is welcome. The pa­stor is a Theolog­i­an, B.A. in Theology and Church Ad­ministration coupled with 18 ye­ars of ex­perience. www.sim­net.is/vweimer . The church services are family fri­end­ly!


Bahá´í Sam­fé­lag­ið í Reykja­nes­bæ
Bæna­stund­ir og um­ræð­ur alla fimmtu­daga kl. 20.30 að Tún­götu 11, n.h. Reykja­nes­bæ. Upp­lýs­ing­ar í síma 694-8654 og 777-4878.


Rík­is­sal­ur Votta Jehóva

Sunnu­dag­inn 29. nóv­em­ber. Op­in­ber fyr­ir­lest­ur kl. 13.30. Ver­um hug­rökk og treyst­um á Jehóva. Fimmtu­dag­ar kl. 19.00 Safn­að­ar­bibl­íu­nám, Boð­un­ar­skól­inn og þjón­ustu­sam­kom­an.