Krónan
Krónan

Mannlíf

Kirkjudagur Gefnar á sunnudaginn
Fimmtudagur 25. nóvember 2004 kl. 17:32

Kirkjudagur Gefnar á sunnudaginn

Kirkjudagur kvenfélagsins Gefnar verður haldinn sunnudaginn 28. nóvember n.k. og hefst með guðsþjónustu í Útskálakirkju kl. 14 þar sem kvenfélagskonur annast ritningarlestur.
Hinn árlegi basar kvenfélagsins verður í Sæborgu kl. 15.15. Þar verður margt góðra muna til jólagjafa, jólaskreytingar, kökur ofl. Komið og gerið góð kaup um leið og þið styrkið gott málefni.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25