Kirkjudagur Gefnar á sunnudaginn
Kirkjudagur kvenfélagsins Gefnar verður haldinn sunnudaginn 28. nóvember n.k. og hefst með guðsþjónustu í Útskálakirkju kl. 14 þar sem kvenfélagskonur annast ritningarlestur.
Hinn árlegi basar kvenfélagsins verður í Sæborgu kl. 15.15. Þar verður margt góðra muna til jólagjafa, jólaskreytingar, kökur ofl. Komið og gerið góð kaup um leið og þið styrkið gott málefni.
Hinn árlegi basar kvenfélagsins verður í Sæborgu kl. 15.15. Þar verður margt góðra muna til jólagjafa, jólaskreytingar, kökur ofl. Komið og gerið góð kaup um leið og þið styrkið gott málefni.