Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Kirkju- og félagsstarf á Suðurnesjum
Fimmtudagur 1. október 2009 kl. 14:07

Kirkju- og félagsstarf á Suðurnesjum



Þar sem pláss var takmarkað í Víkurfréttum sem komu út í dag var ekki pláss fyrir tilkynningar um kirkju- og félagsstarf.

Keflavíkurkirkja

Sunnudaginn 4. október kl. 11:00 verður fjölskylduguðsþjónusta í Keflavíkurkirku.
Kl. 20:00 er kvöldguðsþjónusta með ljúfri tónlist. Félagar úr Kór Keflavíkurkirkju syngja undir stjórn Arnórs Vilbergssonar organista.


Ytri-Njarðvíkurkirkja
Fjölskylduguðsþjónusta sunndaginn 4. október kl.11.
Sunnudagaskóli sunnudaginn 4.október kl.11.
Fermingarfræðsla fyrir börn úr Njarðvíkurskóla þriðjudaginn 6. október kl.14.10.
Unglingakór Njarðvíkurkirkna æfing þriðjudaginn 6. október kl.18.15. Fyrir unglinga í 8. bekk og eldri.
Kór Ytri-Njarðvíkurkirkju æfir á þriðjudögum kl.19.30.
Kór eldri borgar Eldey æfir þriðjudaginn 6. október kl.16.
Barnakórar Njarðvíkurkirkna æfing miðvikudaginn 7. október kl.17.
Foreldramorgun fimmtudaginn 8. október kl.10.30-12.30.
Spilakvöld aldraðra og öryrkja fimmtudaginn 1. október kl. 20.


Njarðvíkurkirkja. (Innri-Njarðvík)
Sunnudagaskóli sunnudaginn 4. október kl. 11.
Starf í Akurskóla fimmtudaginn 1. október kl.17-18. Yngri deild KFUM og KFUK.
Fermingarfræðsla fyrir börn úr Akurskóla þriðjudaginn 6. október kl.15.10.
Unglingakór Njarðvíkurkirkna æfing þriðjudaginn 6.októb kl.18.15. Fyrir unglinga í 8. bekk og eldri.
Barnakórar Njarðvíkurkirkna æfing miðvikudaginn 7. október kl.17.
Foreldramorgun fimmtudaginn 8. október kl.10.30-12.30. og fer hann fram í Ytri-Njarðvíkurkirkju.
Spilavist eldri borgar og öryrkja í safnaðarheimilinu þriðjudaginn 20. október kl.20.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Hjálpræðisherinn í Reykjanesbæ

Hjálpræðisherinn, Flugvallarbraut 730 Ásbrú. Sunnudaginn 4. okt. kl. 14:00 Samvera í umsjá unglinganna frá U40 mótinu.
Allir eru hjartalega velkomnir

Hvítasunnukirkjan í Keflavík
Sunnudagar kl.11.00. Fjölskyldusamkoma - barnakirkja á sama tíma.
þriðjudagar kl. 20.00. Bænasamkoma.
fimmtudagar kl. 20.00 Biblíuskóli.
Bænastundir í hádeginu kl.12.00 þriðjudaga,fimmtudaga og föstudaga.

Bahá´í Samfélagið í Reykjanesbæ
Bænastundir og umræður alla fimmtudaga kl. 20.30 að Túngötu 11, n.h. Reykjanesbæ. Upplýsingar í síma 694-8654 og 777-4878.


Ríkissalur Votta Jehóva

Sunnudaginn 4.október. Opinber fyrirlestur kl. 13.30. Æskufólk frá sjónvarhóli Jehóva . Fimmtudagar kl. 19.00 Safnaðarbiblíunám, Boðunarskólinn og þjónustusamkoman.


Alanon
Alanon í húsi Hjálpræðishersins flugvallarvegi 730 á sunnudagskvöldum kl 20:00 - 20:30 opin hugleiðslufundur, kl 21:00 - 22:00 fundur aðstandanda alkahólista. www.al-anon.is