SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Mannlíf

Kiðlingarnir heita Freyja og Týr
Sunnudagur 9. maí 2010 kl. 12:35

Kiðlingarnir heita Freyja og Týr

Tveir krúttlegir kiðlingar fæddust í gærmorgun í Landnámsgarðinum við Víkingaheima á Fitjum hafa verið nefndir Freyja og Týr. Móðir þeirra er heitir Aþena og hefur verið í garðinum frá því hann opnaði nú í vor.


Mjög gestkvæmt hefur verið í Landnámsgarðinum frá því hann opnaði og hafa um 3000 gestir þegar komið og heilsað upp á landnámsdýrin í garðinum.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25


Auk nýfæddu kiðlinganna má sjá fjölmargar geitur, lömb, kálfa, landnámshænur og kanínur. Landnámsdýragarðurinn er opinn frá kl. 11 til 17 alla daga.


Mynd: Freyja og Týr í Landnámsdýragarðinum í Reykjanesbæ í gærmorgun. Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson