Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Kertaljósatónleikar í kvöld
Fimmtudagur 20. ágúst 2009 kl. 11:46

Kertaljósatónleikar í kvöld


Hljómsveitin Hobbitarnir spilar á kertaljósatónleikum á Paddy's í Keflavík í kvöld Þar munu verða þeir á rólegu nótunum og spila frumsamið efni í bland við eigin útsetningar af lögum meistaranna, segir í tilkynningu.  Á tónleikunum mun þjóðlagahljómsveitin Rósin okkar einnig koma fram, en hún spilar írsk og íslensk þjóðlög í bland. Tónleikarnir hefjast á slaginu 21:30 og er miðaverði stillt í hóf, aðeins kr. 500,-.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024