Keilir fór hópflug til Snæfellsness
Nemendur í Flugakademíu Keilis fóru í hópflug á flugflota Keilis vestur á Rif á Snæfellsnesi í fallegu veðri nú í febrúar.
Robin Farago, nemandi í flugnámi skólans, tók myndirnar í meðfylgjandi safni sem er að finna á fésbókarsíðu Flugakademíu Keilis.