Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Keilir fór hópflug til Snæfellsness
Föstudagur 8. febrúar 2013 kl. 10:18

Keilir fór hópflug til Snæfellsness

Nemendur í Flugakademíu Keilis fóru í hópflug á flugflota Keilis vestur á Rif á Snæfellsnesi í fallegu veðri nú í febrúar.

Robin Farago, nemandi í flugnámi skólans, tók myndirnar í meðfylgjandi safni sem er að finna á fésbókarsíðu Flugakademíu Keilis.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

SKOÐA MYNDASAFN