Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Miðvikudagur 17. desember 2003 kl. 11:33

Keflvísk hljómsveit í úrslitum jólalagasamkeppni á Rás 2

Keflvíska hljómsveitin Breiðbandið á lag í úrslitum Jólalagasamkeppni Rásar 2 og Skífunnar. Lagið heitir "Hvað er það við jólin", og hægt er að greiða laginu atkvæði á heimasíðu RÚV.

Hljómsveitina skipa
Rúnar I. Hannah
Magnús Sigurðsson
Ómar Ólafsson

Frestur til að kjósa rennur út á á föstudag, en þá er einnig hægt að hringja inn og kjósa.

Smellið hér til að kjósa

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024