Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Keflvíkingar grilla í kvöld
Miðvikudagur 6. júlí 2011 kl. 09:55

Keflvíkingar grilla í kvöld

Keflvíkingar munu grilla fyrir leik liðsins í Pepsi-deild karla gegn Fram á sem fram fer á Nettó-vellinum í kvöld. Hamborgarar og gos verða til sölu á sanngjörnu verði í félagsheimilinu í íþróttahúsinu við Sunnubraut frá kl. 18:00 og rennur ágóði til meistaraflokks kvenna.

Þar er upplagt að mæta, skella í sig borgara og spjalla um leikinn framundan. Leikurinn hefst svo kl. 19:15.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024