Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Keflavíkurverktakar byggja nýja Bónusverslun í Hafnarfirði
Þriðjudagur 13. september 2005 kl. 10:21

Keflavíkurverktakar byggja nýja Bónusverslun í Hafnarfirði

Fasteignafélagið Þyrping hefur samið við Keflavíkurverktaka um byggingu nýrrar Bónusverslunar að Tjarnarvöllum 15 í Hafnarfirði. Áætlað er að byggingin sem er um 1380 fermetrar á einni hæð, rísi á þremur mánuðum. Verktíminn hófst 1. september og áformað er að Bónus opni sína verslun í húsinu í byrjun desember.

Hönnuðir eru Arkís ehf., Ferill ehf. og Raftæknistofan hf., eftirlit er í höndum Ferils ehf.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024