Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Keflavíkurannállinn 2014 - video
Mánudagur 20. janúar 2014 kl. 09:45

Keflavíkurannállinn 2014 - video

Það fá margir á baukinn og það er víða komið við í Keflavíkurannál sem frumsýndur var á þorrablóti Keflavíkur 2014. Annállinn er í leikstjórn Garðars Arnar Arnarsonar en myndataka og klipping í höndum Davíðs Óskarssonar en þeir fengu marga með sér í lið til að stíga sín fyrstu skref fyrir framan myndavélina.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024