Kátt í Höllinni!
Rúnar Júlíusson hélt eftiminnilega stórtónleika í Laugardalshöll í kvöld. Með honum komu fram margir af þekktustu og ástsælustu tónlistarmönnum og -konum landsins. Þar á meðal má nefna Björgvin Halldórs, Bubba og Shady Owens, en óhætt er að segja að þéttsetinn salurinn hafi skemmt sér vel.
Nánar frá tónleikunum síðar...
VF-mynd/Þorgils