Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Kátt á hjalla á Tjarnarseli
Föstudagur 4. júní 2004 kl. 14:30

Kátt á hjalla á Tjarnarseli

Leikskólinn Tjarnarsel fagnaði sumrinu með mikilli hátíð í dag.

Þar var fjölskyldum leikskólabarna boðið upp á fjölbreytta dagskrá að hætti leikskólans s.s. söngleik í flutningi útskriftanema leikskólans, leiki og fjöldasöng með aðstoð barnanna og gítarundirleik foreldra. Í lokin var boðið upp á grillaðar pylsur og tilheyrandi meðlæti. Á hátíðinni var einnig sölusýning á handverkum sem börnin hafa verið að vinna að á síðustu vikum.

VF-myndir/Þorgils Jónsson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024