Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fimmtudagur 19. júní 2003 kl. 11:03

Katrín sýnir í Gallery Hringlist

Laugardaginn 21.6.03 heldur Katrín Kjartansóttir sína aðra einkasýningu á pastel- og vatnslitamyndum í gallery-Hringlist. Katrín lærði hjá Þorra Hringsyni, Reynir Katrínarsyni ofl. Einnig hefur hún tekið þátt í samsýningum. Fyrstu einkasýninguna hélt hún á Dalvík.Sýningin stendur til 12.júlí og er opin á verslunartíma sem er virka daga kl. 13-18 og laugard. kl. 11-13.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024