Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Kátar meyjar á konukvöldi í Bláa Lóninu
Þessar kynntu vörur sínar.
Mánudagur 17. nóvember 2014 kl. 09:16

Kátar meyjar á konukvöldi í Bláa Lóninu

- fjöldi tilboða og glæsilegar veitingar.

Hópur glæsilegra og hressra kvenna mætti í létt dekur á konukvöldi í verslun Bláa Lónsins á dögunum. Kræsingar voru á boðstólnum frá veitingastaðnum LAVA. Fjöldi tilboða var auk þess sem ráðgjafar svöruðu spurningum er varða heilsu, húð og hár. Víkurfréttir voru á staðnum og tóku meðfylgjandi myndir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

VF-myndir Olga Björt.