Karlakór Keflavíkur með tvenna tónleika
Karlakór Keflavíkur heldur tónleika í Ytri Njarðvíkurkirkju sunnudaginn 19. apríl kl 20:00 og fimmtudaginn 23. apríl kl 20:00
Söngstjóri er Guðlaugur Viktorsson og undirleik annast: Gítar: Gunnar Hannesson, Bassi: Leifur Gunnarsson, Harmonikka: Vadim Fedorov.
Steinn Erlingsson bariton syngur einsöng.