Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Karlakór Keflavíkur frestar lokatónleikum
Fimmtudagur 16. október 2008 kl. 12:14

Karlakór Keflavíkur frestar lokatónleikum

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Karlakór Keflavíkur hugðist efna til tónleika í Fíladelfíusalnum að Hátúni 2 næstkomandi laugardag kl. 16. Þessum tónleikum hefur verið frestað um nokkrar vikur af óviðráðanlegum orsökum. Kórinn hélt tvenna tónleika á dögunum í Andrews Theatre og fengu þeir afar góðar undirtektir. Tónleikarnir verða auglýstir nánar síðar.