Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Kári með afmælistónleika í beinni frá Fish House
Fimmtudagur 17. desember 2020 kl. 22:49

Kári með afmælistónleika í beinni frá Fish House

Í tilefni af 50 ára afmæli Kára Guðmundssonar veitingamanns á Fish House - Bar & Grill í Grindavík, verður boðið frítt til tónleikaveislu í beinu streymi á Facebook- síðu Fish House á föstudagskvöld kl. 21:00 með frábærum listamönnum, að því segir í tilkynningu um viðburðinn.

Söngur:
Matti Matti
Tómas Guðmundsson
Hafþór Önundarsson
Pálmar Guðmundsson
Sigurbjörn Dagbjartsson
Stebbi Jak
Hafþór Valur

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Kynnar: Trúbbarnir Heiður munu grína og kynna.
Hjörleifur Már Jóhannsson
Eiður Eyjólfsson

Hljóðfæraleikur:
Kári Guðmundsson, trommur (afmælisbarnið)
Ingólfur Magnússon, bassa.
Lárus Magnússon, gítar.
Guðjón Steinn Skúlasson, saxafón.
Jóhann Vignir Gunnarsson, hljómborð.
Guðjón Sveinsson, gítar.