Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Kaldur er hann!
Þriðjudagur 10. ágúst 2004 kl. 21:33

Kaldur er hann!

Veðurblíðan var með eindæmum á öllu landinu í dag og voru Suðurnesin engin undantekning þar á.

Við smábátahöfnina í Keflavík hafði myndast sannkölluð baðstrandastemmning þar sem nokkrir strákar fengu sér sundsprett innan um trillurnar. Þeir neituðu því þó ekki að sjórinn væri ansi kaldur. „Maður venst honum samt fljótt,“ sögðu þessir ungu sundgarpar og er ljóst að þeir láta sér ekki margt fyrir brjósti brenna.
VF-mynd/Þorgils Jónsson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024