Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Laugardagur 30. mars 2002 kl. 01:52

Kajakróður í Keflavíkurhöfn

Fjölbreytni í afþreyingu er alltaf að aukast. Kajakróður er eitthvað sem við hömum ekki vanist en þeim sem eiga kajak á Suðurnesjum er alltaf að fjölga. Þegar ljósmyndari var á ferðinni með myndavélina á skírdag var þetta unga fólk að róa í Keflavíkurhöfn.Aðsæður til að komast frá bryggjunni voru ákjósanlegar þar sem mjög hásjávað var og því hreinlega hægt að róa ofan af bryggjunni og út í höfnina.

Myndir: Hilmar Bragi Bárðarson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024