Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Kaffihúsakaffi er alltaf best
Laugardagur 11. apríl 2020 kl. 12:15

Kaffihúsakaffi er alltaf best

„Ég átti nú að vera í þessum töluðu orðum í Danmörku að heimsækja dóttur mína en í augnablikinu krosslegg ég putta um að ég og tengdafjölskyldan komumst til Kanarí í júní þar sem við ætlum að fagna saman sjötugsafmæli tengdapabba míns,“ segir Margit Lína Hafsteinsdóttir. Hún svaraði nokkrum spurningum frá Víkurfréttum.

SMELLTU HÉR TIL AÐ LESA VIÐTALIÐ

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hér að neðan getur þú svo skoðað páskablað Víkurfrétta í heild sinni. Blaðið er 74 síður og troðfullt af lesefni.