Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Kærleikskaffi á föstudaginn
Þriðjudagur 13. desember 2011 kl. 10:12

Kærleikskaffi á föstudaginn

Kæru Suðurnesjabúar. Við sjálfboðaliðar Fjölskylduhjálpar Íslands Suðurnesjum ætlum að hafa Kærleikskaffi til skyrktar þeim sem minna hafa á milli handanna á Center Keflavík, Hafnargötu 29, nk. föstudag, 16. desember frá klukkan 15.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Biðjum við alla sem geta að koma og sýna kærleik til þeirra. Stöldrum við og íhugum út á hvað jólaboðskapurinn gengur. Lifandi tónlist, kaffi og vöfflur. Allir velkomnir og höfum góðaskapið með. Verð pr. mann 500,-