Fimmtudagur 2. september 1999 kl. 23:33
JÚLÍUS SÝNIR Í SVARTA PAKKHÚSINU
Ungur listamaður, Júlíus Samúelsson, opnar myndlistarsýningu í sal Myndlistarfélagsins, Svarta pakkhúsinu, laugardaginn 4. september.Á sýningunni eru mörg verk og eru þau flest til sölu.Sýningin er opin um helgar frá kl. 14-20 en virka daga kl. 18-22. Sýningin verður opin til 19. september.