Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Jón Gauti færir Guðlaugu styrk
Miðvikudagur 17. október 2007 kl. 13:15

Jón Gauti færir Guðlaugu styrk

Jón Gauti Dagbjartsson, íbúi í Grindavík, færði Guðlaugu Erlu Björgvinsdóttur á dögunum styrk að upphæð 15.000 krónur.


Jón Gauti tók að sér það starf að vera kynnir á 17. júní hátíðahöldum Grindavíkurbæjar og leysti það með sóma. Þegar honum var tilkynnt að laun væru í boði vildi hann, frekar en að þiggja, færa Guðlaugu peninginn sem styrk. Guðlaug glímir við erfiðann augnsjúkdóm og hefur að undanförnu farið í margar ferðir til Englands og er nýfarin aftur út til að leita sér lækninga.

 

Af www.grindavik.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024