Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Laugardagur 4. nóvember 2000 kl. 13:56

Jón Freyr Hjartarson Herra Suðurnes 2000

Jón Freyr Hjartarson, 22 ára Keflvíkingur, er Herra Suðurnes 2000 sem krýning fór fram í Stapa í gærkvöldi.Hjörtur Fjeldsted varð í öðru sæti, Gunnar Davíð Gunnarsson varð 3. og Ray Antony Jónsson sá fjórði. Hjörtur Fjeldsted var kjörinn K-sport strákurinn, Jóhannes Ottósson Diesel strákurinn og Lárus Kr. Jóhannsson fékk titilinn Vinsælasti strákurinn. Þá fékk Davíð Páll Viðarsson viðurkenningu fyrir bestan árangur í líkamsrækt. Meira í Víkurfréttum á fimmtudaginn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024