Jón Adolf sýnir í listsýningasal Saltfisksetursins
Jón Adolf opnaði tréútskurðasýningu í Listsýningasal Saltfiskseturs Íslands í Grindavík, Hafnargötu 12a sl. laugardag. Jón Adolf er meðal þekktustu tréútskurðamönnum landsins. Þetta er þriðja einkasýning Jón Adolfs sem stendur til 4. nóvember. Listsýningasalur Saltfiskseturs Íslands í Grindavík er opinn alla daga vikunnar frá kl. 11 – 18.00.