Þriðjudagur 18. desember 2007 kl. 13:20
Jólatónleikar Tónlistarskólans í Garði
Jólatónleikar Tónlistarskólans í Garði fara fram í sal Gerðaskóla í dag. Fyrri tónleikarnir hefjast kl. 17 og þeir seinni kl. 18.
Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá verður í boði á tónleikunum og eru allir boðnir velkomnir.