Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Jólatónleikar í sundlaugagarðinum
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
fimmtudaginn 15. desember 2022 kl. 09:05

Jólatónleikar í sundlaugagarðinum

Ungmennafélagið Þróttur býður upp á jólatónleika með hljómsveitinni Ylju í dag, fimmtudaginn 15. desember, kl. 17:00 í sundlaugargarðinum við íþróttamiðstöðina Vogum.

Hægt verður að setjast í brekkuna eða skella sér í pottinn eða sund og hlusta á ljúfa jólatóna.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Allir velkomnir og aðgangseyrir er frjáls framlög.