Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Jólatónleikar 88 Hússins í kvöld
Miðvikudagur 20. desember 2006 kl. 09:51

Jólatónleikar 88 Hússins í kvöld

Í kvöld kl. 20:00 hefjast jólatónleikar 88 hússins í Reykjanesbæ. Tónleikarnir verða í Frumleikhúsinu og er miðaverð kr. 300. Aldurstakmark er 8. bekkur og er um að ræða vímuefnalausa skemmtun.

Hljómsveitir sem koma fram eru 2 leikmenn, Ritz, Our Lives, Shadow Parade og Killer Bunny.

www.88.is





 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024