Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Jólatónleika Óp-hópsins í bíósal Duus
Mánudagur 7. desember 2009 kl. 10:24

Jólatónleika Óp-hópsins í bíósal Duus

Óp-hópurinn heldur jólatónleika á vegum Tónlistarfélags Reykjanesbæjar föstudaginn 11. desember nk. kl. 12.15 í Bíósal Duushúsa í Reykjanesbæ. Á efnisskrá verða óperudúettar og jólatónlist.


Óp-hópurinn hefur haldið hádegistónleika mánaðarlega í Íslensku óperunni í vetur og aðsókn hefur verið vonum framar. Hópurinn fékk líka frábæra dóma í þættinum „Lostafulli listræninginn“ á Rás 1 þar sem sagt var meðal annars: „þetta er besti skyndibitinn í bænum“ ... „afskaplega vel menntaðir söngvarar“ ... „það lekur af þeim sjarminn“ „ég var brosandi allan tímann“.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Miðaverð er 1000 kr.