Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Jólasýning FK framundan
Föstudagur 5. desember 2008 kl. 11:03

Jólasýning FK framundan



Jólasýning Fimleikadeildar Keflavíkur verður  sunnudaginn 14. desember.  Systurnar Hildur María og Bryndís Jóna Magnúsdætur eru höfundar sýningarinnar og er mikið í hana lagt eins og undanfarin ár.  Vegna mikillar aðsóknar síðustu ár hefur deildin ákveðið að hafa sýninguna tvisvar sama daginn.  Þá ættu allir að hafa góð sæti og geta notið þess að horfa fimleikafólk okkur sýna hvað í þeim býr.  Einnig ætlar deildin að hafa forsölu á sýninguna en það verður auglýst betur í næsta blaði Víkurfrétta sem og sýningartími.

VFmynd/elg - Jólasýningar FK hafa ávallt verið hinar glæsilegustu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024