Jólasýning á Byggðarsafninu Garði
Gamlir jólamunir, skraut og annað, verður til sýnis á byggðasafninu á sérstakri jólasýningu sem sett hefur verið upp á safninu.
Sýningin er opin föstudaginn 21. des. frá kl. 13:00-17:00 og dagana 27. og 28. desember frá kl. 13:00-17:00.
Ef hópar vilja koma og skoða safnið, eða jólasýninguna, þá er hægt að hringja í forstöðumann safnsins í síma: 896-6774.