Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Jólasveinar og tónlistarfólk á ferðinni
Blásið í lúðra við Hafnargötuna í gær. VF-mynd: Eyþór Sæmundsson
Þriðjudagur 23. desember 2014 kl. 12:32

Jólasveinar og tónlistarfólk á ferðinni

Blásarasveit frá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar hefur verið að ferðinni um Reykjanesbæ og leikið jólalög fyrir fólk. Í dag verða jólasveinar á ferðinni og munu m.a. fara um Hafnargötuna á eldgömlu snjóruðningstæki frá Keflavíkurflugvelli sem hefur verið skreytt í tilefni jólanna. Verða jólasveinar á ferðinni í miðbænum milli kl. 15 og 17. Þeir verða einnig á ferðinni í kvöld, Þorláksmessukvöld.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024